Króna eđa ekki króna?

Allir sem vilja, geta séđ ađ gjaldmiđill örsamfélagsins Ísland er og hefur veriđ leiksopur innlendra og á síđari árum erlendra áhugamanna.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/07/20/benedikt_ber_skylda_til_ad_hafna_kronunni/

Svona örsamfélag međ "sjálfstćđan" gjaldmiđil er mjög auđvelt ađ stjórna af hverjum sem er, án ţess ađ ráđamenn viti og/eđa geti stjórnađ.

En nćgir ekki ađ festa krónuna viđ eitthvert viđmiđ eins og mjög margar ţjóđir gera?
Verđtrygging tryggir einungis hag fjármagns eigenda og grefur undan samfélaginu.

Getur veriđ ađ einhver öfl í okkar samfélagi vilji hafa "stadus quo"?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband